Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Hér eru leiðbeiningar um það hvernig fyrirtæki geta tekið fyrirfram skilgrein hlutverk og sérstillt þau að sínum þörfum. Fyrirtæki spyrja oft hvort þau geta búið til hlutverk fyrir ákveðna notandahópa innan fyrirtækins sem er nú hægt með því að fylgja eftirfarandi leiðbeingum.

Noteinfo

ATHUGIÐ Við mælum með að undirbúa og prófa hlutverkið í sandbox umhverfi fyrst. Hægt er svo að lesa það yfir í production umhverfi þegar allar sérstillingarnar eru tilbúnar.

Info

Eingöngu notendur með SUPER heimild geta búið til ný hlutverk

Farið er inn í Forstillingar (Hlutverk).

image-20240412-170839.png

Næst er valið það hlutverk sem að hentar best, og það afritað í nýtt. Hér er best að velja það hlutverk sem er með sem flestum aðgerðum og frekar fela þær, frekar en að bæta við.

...

Við það verður til nýtt hlutverk og passa þarf að hafa hakað í virkt “Virkt” og sýna “Sýna í hlutverkaleithlutverkaleit”.

...

Þegar hlutverkið er tilbúið þarf að passa að skipta yfir í nýja hlutverkið áður en það er byrjað að sérstilla.

...

Þegar búið er að opna hlutverkið er aftur farið í Forstillingar (Hlutverk).

...

Næst er nýja hlutverkið valið og smellt á sérstilla síður“Sérstilla síður”.

...

Þá opnast sérstillingarhamur í nýjum glugga.

...

Nú er hægt að breyta öllu líkt og í sérstillingu notanda. Allar breytingar munu varðaveitast á þessu nýja hlutverki.

...

Hér í þessu dæmi er aðgerðin vöruhús “Vöruhús” efst á aðgerðaborða falin.

...

Við það uppfærist nýja hlutverkið og sérstillingarnar haldast inni. (Ef það uppfærðist ekki prófið að breyta í annað hlutverk og svo aftur til baka í nýja hlutverkið).

Hér í dæminu sést núna að vöruhúsa aðgerðin er ekki lengur sýnileg í þessu nýja hlutverki:

...

Til þess að flytja hlutverk milli umhverfa, til dæmis úr sandboxi inn í production er hægt að nota aðgerðirnar flytja út og flytja inn. Fylgjð leiðbeiningum kerfisins þegar þessar aðgerðir eru notaðar.

...

Note

Síðast mælum við með því að breyta ekki hlutverkum mikið eða langt eftir að notendur eru byrjaðir að nota það í daglegri vinnu.

Ef að notandi hefur núþegar byrjað að nota það mikið og sérstilla það að sinni vinnu getur breyting á hlutverkinu yfirskrifað þær stillingar.